Ritaskrá

Bækur á ensku

Bækur á íslenzku

  • Gylfi Þ. Gíslason — Einsöngslögin, 31 sönglag við kvæði margra skálda (ritstj.), Ísalög, Reykjavík, 2025, 110 bls.
  • Íslenska söngvabókin, 39 sönglög fyrir háa rödd og píanó við kvæði Kristjáns Hreinssonar, með enskum þýðingum, Ísalög, Reykjavík, 2023, tvö bindi, 250 bls.
  • Fimm árstíðir, 5 sönglög fyrir háa rödd og píanó við kvæði Snorra Hjartarsonar, með enskum þýðingum, Ísalög, Reykjavík, 2020, 34 bls.
  • Skáldaskil, þríleikur í sex þáttum, Skrudda, Reykjavík, 2020, 258 bls.
  • Tímamót, lykilskáldsaga eftir Þorstein Gíslason með inngangi eftir Þorvald Gylfason (ritstj. ásamt Önnu Karitas Bjarnadóttur), Skrudda, Reykjavík, 2020, 280 bls.
  • Svífandi fuglar, 15 söngvar fyrir lága rödd, píanó og selló (ásamt Kristjáni Hreinssyni), Gutti, Reykjavík, 2019, 100 bls.
  • Svífandi fuglar, 15 söngvar fyrir háa rödd, píanó og selló (ásamt Kristjáni Hreinssyni), Gutti, Reykjavík, 2019, 100 bls.
  • Hreint borð, ritgerðasafn um stjórnskipunarmál, gefið út í samvinnu við Stjórnarskrárfélagið, Gutti, Reykjavík, 2012, 150 bls. Einnig til sem rafbók, lengri gerð.
  • Tveir heimar, greinasafn, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2005, 728 bls.
  • Framtíðin er annað land, safn 42 ritgerða með inngangi, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2001, 368 bls.
  • Viðskiptin efla alla dáð, safn 36 ritgerða, Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík, 1999, 359 bls.
  • Að byggja land, þrír sjónvarpsþættir um hagstjórnarhugmyndasögu Íslendinga á 19. og 20. öld, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 1998, 78 bls. Einnig til á myndbandi og DVD-diski.
  • Síðustu forvöð, safn 21 ritgerða með inngangi, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 1995, 237 bls.
  • Markaðsbúskapur (ásamt Arne Jon Isachsen og Carl B. Hamilton), Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík, 1994, 286 bls.
  • Hagkvæmni og réttlæti, safn 32 ritgerða, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 1993, 225 bls.
  • Hagfræði, stjórnmál og menning, safn 30 ritgerða, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 1991, 203 bls.
  • Almannahagur, safn 75 ritgerða, Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 1990, 458 bls.

Bækur á sænsku

Bækur á öðrum málum

Il canzoniere italiano (Ítalska söngvabókin), á ítölsku, 24 sönglög við kvæði Kristjáns Hreinssonar í þýðingu Olgu Clausen), Ísalög 2022.

Markaðsbúskapur (ásamt Arne Jon Isachsen og Carl B. Hamilton), einnig til á 15 öðrum tungumálum:

maritsgreinar á ensku

Bókarkaflar á ensku

Smærri greinar á ensku

Greinar á íslenzku

Greinar á sænsku

Greinar á öðrum málum

Greinar í vinnslu

Skýrslur

Greinar um tónlist og leikhús

Verk fyrir sjónvarp

  • Þrír bassar og Anna Akhmatova, kvikmynd um rússnesku skáldkonuna með þrem frumsömdum söngvum (ásamt Jóni Agli Bergþórssyni), 2025. Frumsýnd í Axess TV í Svíþjóð 7. október 2025 og einnig í RÚV. Flytjendur: Bjarni Thor Kristinsson, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Sjá kynningarstúf.
  • Íslenskir tónar á Ítalíu (Icelandic Sounds in Italy), kvikmynd um tónleikaferð með Ítölsku söngvabókina um Ítalíu 2022 eftir Lýð Árnason og Írisi Sveinsdóttir, sýnd í Axess TV í Svíþjóð 5. nóvember 2024 og aftur og aftur 2025. Flytjendur: Berta Dröfn Ómarsdóttir og Sigurður Helgi.
  • Fimm árstíðir, tónleikamynd úr Hannesarholti eftir Lýð Árnason og Írisi Sveinsdóttur sýnd í RÚV 5. apríl 2021. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir, Elmar Gilbertsson og Snorri Sigfús Birgisson. Er á YouTube and Spotify.
  • Söngvar um svífandi fugla, tónleikamynd úr Salnum eftir Lýð Árnason og Írisi Sveinsdóttur sýnd í RÚV 16. marz 2020 og oft síðan, nú síðast 30. marz 2025. Flytjendur: Kristinn Sigmundsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Jónas Ingimundarson. Er á YouTube and Spotify. Sjá kynningarstúf.
  • Sautján sonnettur um heimspeki hjartans, tónleikamynd úr Hörpu frá 24. ágúst 2013 eftir Lýð Árnason og Írisi Sveinsdóttur, sönglög við kvæði eftir Kristján Hreinsson í útsetningum eftir Þóri Baldursson. Flytjendur: Bergþór Pálsson, Garðar Cortes, Selma Guðmundsdóttir, Júlía Mogensen, Jón Elvar Hafsteinsson, Pétur Grétarsson og Sigurður Flosason. Er á YouTube.
  • Að byggja land, þriggja þátta röð um Jóns SIgurðsson, Einar Benediktsson og Halldór Laxness (ásamt Jóni Agli Bergþórssyni), frumsýnd í RÚV í nóvember 1998 og aftur í desember 1998 og nokkrum sinnum síðan, einnig á Hringbraut átta sinnum á einum sólarhring og í færeyska sjónvarpinu 2006. Kom út á DVD 2011. Er á YouTube.

Birt tónlist

Ýmislegt

Borðræða í  30 ára stúdentsafmælisfagnaði að Hótel Borg 20. maí 2000.

Magn og gæði fjallar um afköst háskólamanna og birtist í Fréttabréfi Háskóla Íslands ca. 1995.

Rannsóknir og kennsla í öflugum háskóla, ræða á hátíðarfundi stúdenta í Háskólabíói 1. desember 1985

,,Bókmenntir, listir, tækni og vísindi’’ birtist í tímaritinu Mannlíf ca. 1987.

Önnur skrif

Um 1200 greinar í dagblöðum og tímaritum, einkum Fréttablaðinu, Morgunblaðinu, DV, Stundinni, Heimildinni og Vísbendingu, og einnig í erlendum dagblöðum, Aftenposten (Osló), Dagens Næringsliv (Osló), Bergens Tidende (Bergen), Dagens Nyheter (Stokkhólmi), Sydsvenska Dagbladet (Málmey), El Comercio (Líma, Perú), El Mercurio (Santiago, Chíle), El Observador (Montevideo, Úrúgvæ), El Panamá América (Panamaborg, Panama) og New Vision (Kampölu, Úgöndu) auk annarra blaða gegn um Project Syndicate — og einnig í nokkrum vefritum, þar á meðal Libertad digital í Madríd, Todito.com í Mexíkó og Venezuela Analítica í Caracas.