Ísalög
7. nóv, 2022

Íslenska söngvabókin

Íslenska söngvabókin með 39 sönglögum mínum við kvæði Kristjáns Hreinssonar kom út hjá Ísalögum 2023 og fæst í Tónastöðinni í Skipholti og Eymundsen í Austurstræti auk Forlagsins úti á Granda.

Bókin er í tveim hlutum.

Fyrri hlutinn geymir Sextán söngva fyrir sópran og tenór og tvo söngva í viðbót.

Síðari hlutinn geymir Sumarferðina, 21 lag fyrir sópran og tenór.

Samhliða nótnabókaútgáfunni komu söngvarnir út á tveim diskum hjá Polarfonia Classics og fást í Tólf tónum á Skólavörðustíg. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó.

Efnisskrá

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór

 • Lágstemmdar línur
 • Þegar ljóðið lifir
 • Móðurminning
 • Við glugga um nótt
 • Ekkert að óttast
 • Minn eilífi draumur
 • Lífsblóm
 • Leiðin liggur heim
 • Fagur engill fylgir þér
 • Fögur mynd
 • Tónlist hjartans
 • Vilji vindsins
 • Við gröfina þína
 • Vonarglæta
 • Sagan
 • Ljúfur leikur
 •    Vertu hjá mér
 •    Bros

Sumarferðin

 • Að lifa er að gefa
 • Augnablikin læðast
 • Baðmurinn blíði
 • Dans fiðrildanna
 • Einn tónn
 • Einsemdin opnar gáttir
 • Fótspor á farvegi tímans
 • Garður gæskunnar
 • Harpa hjartans
 • Hjartað
 • Hjartalag
 • Hljóðar bænir
 • Jökullinn
 • Laun lífsins
 • Ljóðið um veginn
 • Ný mynd af þér
 • Orðspor
 • Ritstjóri ljóðviljans
 • Þá veistu það
 • Þrá
 • Þrjár spurningar