Rökræður um frumvarp Stjórnlagaráðs

—DV—21. okt, 2011

Nú loksins eru hafnar almennar umræður um frumvarp Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Forseti Íslands reið á vaðið í þingsetningarræðu sinni, […]

Þýðing þýðinga

—DV—14. okt, 2011

Ísland gerðist aðili að GRECO (e. Group of states against corruption) 1999. Síðan þá hefur GRECO gefið út nokkrar skýrslur […]

Bankar og fólk

—Fréttablaðið—13. okt, 2011

Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir […]

Hagfræði á Íslandi: Brautin rudd

—Skírnir—4. okt, 2011

Orðið „hagfræði“ kemur fyrst fyrir, svo vitað sé, í ritgerð séra Arnljóts Ólafssonar (1823-1904) í Skýrslum um landshagi á Íslandi […]

Upphafið skyldi einnig skoða

—Fréttablaðið—29. sep, 2011

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutt fróðlegt erindi á aðalfundi Stjórnarskrárfélagsins í vor leið, „Tjaldað til einnar nætur á Þingvöllum 17. […]

Gjaldeyrishöftin og gengið

—Fréttablaðið—22. sep, 2011

Þegar fjármálakreppan í Asíu skall á löndunum þar austur frá 1997, féll gengi indónesísku rúpíunnar um 80 prósent. Verðið á […]

Stjórnarskrá fólksins

—Fréttablaðið—15. sep, 2011

Það hafði ýmsa áþreifanlega kosti í för með sér og enga galla að bjóða fólkinu í landinu til samstarfs um […]

Svona eiga sýslumenn að vera

—Fréttablaðið—8. sep, 2011

Þegar Lúðvík Emil Kaaber héraðsdómslögmaður tekur til máls um lög og rétt, finnst mér vert að hlusta. Gefum honum orðið: […]

Til umhugsunar fyrir alþingismenn

—Fréttablaðið—1. sep, 2011

Alþingi ákvað í samræmi við tillögur Rannsóknarnefndar Alþingis að efna til endurskoðunar stjórnarskrárinnar frá 1944. Gömlu Gránu var aðeins ætlað […]