Kaupmáttur á mann

—5. mar, 2022

Það var ekki fyrr en 2016 að kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi náði að jafna metin frá hrunárinu 2008 […]

Rússland og Úkraína

—5. mar, 2022

Myndin sýnir þróun kaupmáttar þjóðartekna á mann 1990-2020 í Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu, sem er aðeins hálfdrættingur á við Rússland. […]

Rússland haltrar

—30. des, 2021

Hér eru tvær myndir sem segja meira en mörg orð. Rússneskt efnahagslíf hefur staðið nokkurn veginn í stað frá 2007, […]

Veiran og við

—2. júl, 2020

Hér er mynd sem segir meira en mörg orð. Evrópulöndum, Kanada og Japan hefur tekizt að ráða við kórónuveiruna, en Bandaríkin virðast […]

Þrír risar og eitt land enn

—16. jan, 2020

Hér sjáum við mat Alþjóðabankans á þróun landsframleiðslu á kaupmáttarkvarða á Indlandi og í Kína borið saman við Bandaríkin og […]