Heilbrigði

Tóbaksreykingar 1998-2002

—28. nóv, 2006

Mynd 100. Íslendingar reykja einnig minna en flestar aðrar efnaþjóðir. Það er til marks um hátt menningarstig og áhrifaríkar tóbaksvarnir. Takið […]

Vínneyzla 2000-2002

—28. nóv, 2006

Mynd 99. Vínneyzla á Íslandi er enn sem jafnan fyrr með minnsta móti miðað við önnur iðnríki innan OECD. Norðmenn neyta […]

Ævilíkur og hagvöxtur

—28. nóv, 2006

Mynd 98. Langlífi borgar sig. Myndin sýnir samhengið milli ævilíkna árið 1960, þ.e. hversu mörg ár nýfætt barn gat þá vænzt […]

Einkaheilbrigðisútgjöld 2000

—8. júl, 2005

Mynd 87. Einkaútgjöld til heilbrigðismála á Íslandi eru með minnsta móti miðað við önnur OECD-lönd. Ríkið er alls ráðandi í heilbrigðismálum […]

Opinber heilbrigðisútgjöld 2000

—8. júl, 2005

Mynd 86. Opinber útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi hafa aukizt myndarlega síðan 1995. Þjóðverjar einir verja hærra hlutfalli landsframleiðslu sinnar til […]

Heilbrigðisútgjöld og hagvöxtur

—1. júl, 2005

Mynd 89. Heilbrigði borgar sig. Myndin sýnir samhengið milli heilbrigðisútgjalda miðað við landsframleiðslu 1990-2000 og hagvaxtar á mann um heiminn 1960-2000 […]