30. des, 2021

Norðurlönd: Kaupmáttur tekna á mann 1990-2020

Kaupmáttur þjóðartekna á mann mældur í dollurum var minni á Íslandi 2020 en í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, en þó ívið meiri en í Finnlandi. Fróðlegt verður að sjá tölurnar fyrir 2021 þegar þær birtast. Þá koma betur í ljós efnahagsáhrif heimsfaraldursins og viðbragða stjórnvalda við honum.

Heimild: Alþjóðabankinn.