Tónlist

Þrumur muntu heyra

—21. jún, 2024

Lag við kvæði eftir Önnu Akhamatovu í þýðingu Regínu Stefnisdóttur. Bíður frumflutnings. Þrumur muntu heyra Þú munt heyra þrumur, minnast […]

Lokaskálin

—21. jún, 2024

Lag við kvæði eftir Önnu Akhamatovu í þýðingu Regínu Stefnisdóttur. Bíður frumflutnings. Lokaskálin Ég skála fyrir húsinu okkar í rúst, […]

Hann er eins og vorið

—Harpa—3. sep, 2023

Hann er eins og vorið er safn tólf sönglaga eftir Þorvald Gylfason við kvæði tólf skálda og þau eru Guðmundur […]

Matthildur húsfreyja í Miðgerði

—Harpa—11. feb, 2023

Lag við limru eftir Kristján Karlsson. Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó frumfluttu lagið […]

Ekki land mitt

—11. feb, 2023

Lag við kvæði eftir Önnu Akhamatovu í þýðingu Regínu Stefnisdóttur. Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó munu […]

Blessuð sólin elskar allt

—27. okt, 2022

Lag við kvæði eftir Hannes Hafstein. Hér eru nóturnar að tvísöngsgerð lagsins fyrir sópran og bassa, fyrst sem pdf-skjal og […]

Það vex eitt blóm

—26. ágú, 2022

Karlakórslag við kvæði Steins Steinarr sem ég samdi á menntaskólaárunum en setti ekki á blað fyrr en 40 árum síðar, […]

Með þig hjá mér

—Harpa, 16. maí 2021—13. jún, 2022

Þessi diskur er kominn á markað (útg. Polarfonia Classics) og geymir 17 sönglög ýmissa tónskálda við ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar prófessors. […]