Tónlist

Hann er eins og vorið

—Harpa—3. sep, 2023

Hann er eins og vorið er safn tólf sönglaga eftir Þorvald Gylfason við kvæði tólf skálda og þau eru Guðmundur […]

Matthildur húsfreyja í Miðgerði

—Harpa—11. feb, 2023

Lag við limru eftir Kristján Karlsson. Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó frumfluttu lagið […]

Ekki land mitt

—11. feb, 2023

Lag við kvæði eftir Önnu Akhamatovu í þýðingu Regínu Stefnisdóttur. Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó munu […]

Blessuð sólin elskar allt

—27. okt, 2022

Lag við kvæði eftir Hannes Hafstein. Hér eru nóturnar að tvísöngsgerð lagsins fyrir sópran og bassa, fyrst sem pdf-skjal og […]

Það vex eitt blóm

—26. ágú, 2022

Karlakórslag við kvæði Steins Steinarr sem ég samdi á menntaskólaárunum en setti ekki á blað fyrr en 40 árum síðar, […]

Með þig hjá mér

—Harpa, 16. maí 2021—13. jún, 2022

Þessi diskur er kominn á markað (útg. Polarfonia Classics) og geymir 17 sönglög ýmissa tónskálda við ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar prófessors. […]

Fyrstu vordægur

—21. feb, 2022

Kórlag við kvæði Þorsteins Gíslasonar, afa míns, Fyrstu vordægur. Birtist í Skírni haustið 2009.   PDF, Sibelius Lúðrasveit: Blandaður kór: […]

Il canzoniere italiano

—8. feb, 2022

Ventiquattro canzoni di Thorvaldur Gylfason da liriche di Kristján Hreinsson tradotto da Olga Clausen Il canzoniere italiano (Ítalska söngvabókin), del professore Thorvaldur Gylfason, è […]

Er sem allt íslenzkt …

—1. jan, 2022

Er sem allt íslenzkt … – Einar Ól. Sveinsson Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur frumflutti lagið á vortónleikum í hátíðasal […]

Sumarferðin

—Harpa 27. nóvember 2022—1. jan, 2022

Sumarferðin er nýr sönglagaflokkur eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Kristján Hreinsson skáld og heimspeking. Lögin eru samin fyrir […]