Tyrklandi fleygir fram
Tyrkir eru nú 79 milljónir að tölu. Tyrkland er þriðja fjölmennasta ríki Evrópu á eftir Rússlandi með sínar 139 milljónir […]
Tyrkir eru nú 79 milljónir að tölu. Tyrkland er þriðja fjölmennasta ríki Evrópu á eftir Rússlandi með sínar 139 milljónir […]
Kreppan í Grikklandi nú er ekki bankakreppa, heldur ríkisfjármálakreppa. Vandi Grikklands er að þessu leyti gerólíkur efnahagsvanda Íslands. Skoðum það […]
Nú fer hver að verða síðastur að kynnast kommúnismanum af eigin raun. Norður-Kórea er lokuð öllum nema örfáum ferðamönnum, en […]
Hugsum okkur mann, sem tekur bíl á leigu á mánudagsmorgni. Hann fær bílinn afhentan til leigu í fimm daga og […]
Stjórnlagaráð samþykkti í gær einum rómi frumvarp til nýrrar stjórnarskrár og mun á morgun afhenda það forseta Alþingis. Stjórnlagaráð gerir […]
Orðstofninn „upplýs“ kemur fyrir á 21 stað í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Stiklum á stóru. Í tjáningarfrelsisákvæðinu stendur: „Stjórnvöld […]
Erlendum fjárfestum í Rússlandi ríður á að stíga varlega til jarðar. Embættismenn, nýríkir fávaldar, stjórnmálamenn og glæpamenn bítast um arðinn […]
Auðlindaákvæðið batnaði enn í meðförum Stjórnlagaráðs í dag. Við gerðum tvær breytingar á ákvæðinu. Í fyrsta lagi segjum við nú […]
Fjórum sinnum hef ég komið til Keníu. Þegar ég kom þangað fyrst 1979, lék allt í lyndi á yfirborðinu. Efnahagur […]