Fyrir opnum tjöldum
Stjórnlagaráð ákvað að bjóða fólkinu í landinu að hjálpa til við smíði stjórnarskrárfrumvarpsins á netinu, og vakti sú aðferð talsverða […]
Stjórnlagaráð ákvað að bjóða fólkinu í landinu að hjálpa til við smíði stjórnarskrárfrumvarpsins á netinu, og vakti sú aðferð talsverða […]
Brynjar Níelsson lögmaður þrætir fyrir þekktar staðreyndir. Hann þrætir fyrir, að stjórnarskráin frá 1944 hafi verið til bráðabirgða. Guðni Th. […]
Sjö þjóðaratkvæðagreiðslur og tvær aðrar sambærilegar atkvæðagreiðslur hafa verið haldnar á Íslandi frá miðri 19. öld. Furðu sætir eftir á […]
Evrópumálið er eins og stjórnarskrármálið að því leyti, að stjórnmálaflokkarnir á Alþingi þurfa ekki og eiga helzt ekki að koma […]
Greinin lýsir auðlindastjórn í Noregi og birtist í Austurglugganum á Egilsstöðum, Skutli á Ísafirði og Vikudegi á Akureyri og e.t.v. víðar í september 2012. Friður […]
Ef allt væri með felldu, stæði Styrmir Gunnarsson fv. ritstjóri Morgunblaðsins framarlega í flokki þeirra, sem mæla fyrir samþykkt nýrrar […]
Sjaldan berast slæmar fréttir af norskum efnahag, ef undan er skilin bankakreppan þar fyrir röskum 20 árum. Sjaldan eða aldrei […]
Fátækt er ranglát, einkum gagnvart bjargarvana börnum, sem ráða engu um afkomu sína. En fátækt fer minnkandi um allan heim. […]
Er þörf á stjórnarskrárákvæði um bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB? – svo sem frumvarp Stjórnlagaráðs kveður á um. […]
Mörgum helztu stefnumálum Sjálfstæðisflokksins er haganlega fyrir komið í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Sama á við um aðra flokka: […]