Skip to the content
Þorvaldur Gylfason
  • Útgáfa
  • Tónlist
  • Um mig
  • EN
Þorvaldur Gylfasonmenuclose

Krítartaflan

  • Asía
  • Erlend viðskipti
  • Fólk og vinna
  • Hagsaga
  • Heilbrigði
  • Land og sjór
  • Menntamál
  • Önnur pláss
  • Peningar
  • Ríkisfjármál
  • Umskiptalönd
  • Varnarmál
  • Vöxtur og lífskjör
  • Þjónusta
keyboard_return

Eystrasaltslöndin sigldu fram úr Rússlandi

  • Krítartaflan
—9. des, 2019

(Kaupmáttur landsframleiðslu á mann 1990-2018 á föstu verðlagi 2011) Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, eiga engar náttúruauðlindir en bjóða […]

Argentína og Ísland: Verðbólga 1961-2018

  • Krítartaflan
—30. nóv, 2019

Argentína er gamalt verðbólgubæli. Myndin t.v. sýnir að verðbólgan þar skauzt upp fyrir 3000% 1989. Árum saman sagði Hagstofa Argentínu verðbólguna […]

Meðaltekjur og langlífi í 50 fylkjum Bandaríkjanna 2017-2018

  • Krítartaflan
—25. sep, 2019

Hér sjáum við meðaltekjur heimilanna í öllum fylkjum Bandaríkjanna 2018 á láréttum ás, mældar í dollurum, og ævilengd nýfæddra barna […]

Tekjudreifing á Norðurlöndum 2003-2015

  • Krítartaflan
—25. sep, 2019

Hér sjáum við vinstra megin mat Alþjóðabankans á þróun tekjuskiptingar á Norðurlöndum 2003-2015. Gini-stuðullinn á Íslandi rauk úr 27 árið […]

OECD: Framleiðsla á mann og vinnustund 2018

  • Krítartaflan
—11. sep, 2019

(Kaupmáttur landsframleiðslu á mann og vinnustund 2018 í Bandaríkjadollurum) Samtök atvinnulífsins birtu furðufrétt 4. september 2019 sem hefst svona: „Meðallaun á Íslandi […]

Úkraína og Rússland: Þjóðartekjur á mann 1989-2012

  • Krítartaflan
—9. sep, 2019

Þessi mynd sýnir, hvers vegna Krímverjar taka því fagnandi að innlimast í Rússland. Kaupmáttur þjóðartekna á mann í Úkraínu mældur […]

Aukin misskipting í hnotskurn

  • Krítartaflan
—9. sep, 2019

Þessar myndir segja meira en mörg orð. Myndir 1 og 2 sýna, hvernig tekjuhæstu hópunum í Bandaríkjunum tókst að auka […]

Bandaríkin og Kína: Þjóðartekjur 1990-2013

  • Krítartaflan
—9. sep, 2019

Þessi mynd sýnir þjóðartekjur á kaupmáttarkvarða í Bandaríkjunum og Kína frá 1990 til 2013. Munurinn var sexfaldur Bandaríkjunum í vil […]

Norðurlönd, Frakkland og Þýzkaland: Kaupmáttur þjóðartekna á vinnustund 1990-2013

  • Krítartaflan
—9. sep, 2019

Þessi mynd sýnir kaupmátt þjóðartekna á hverja vinnustund á Norðurlöndum og í Frakklandi og Þýzkalandi frá 1990 til 2013. Árið 2013 […]

Pólland, Litháen og Úkraína: Þjóðartekjur á mann 1990-2013

  • Krítartaflan
—9. sep, 2019

Þessi mynd sýnir kaupmátt þjóðartekna á mann í Póllandi, Litháen og Úkraínu frá 1990 til 2013 í Bandaríkjadölum. Árið 2013 voru […]

Posts pagination

arrow_back 1 2 3 … 17 arrow_forward
Þorvaldur Gylfason

Prófessor emeritus í hagfræði, Háskóla Íslands

  • Útgáfa
  • Tónlist
  • Um mig
  • EN
clear Myndlist eftir Vigni Jóhannsson