Blöð

Vetur í Moskvu

—DV—16. jan, 2015

Ef Moskva væri kona, þætti mörgum hún vera hið mesta glæsikvendi. Borgin skartar fagurlega lýstum byggingum og minnismerkjum í vetrarmyrkrinu […]

Að slíta sundur friðinn

—DV—9. jan, 2015

Nú hallar svo mjög á lýðræðið í landinu, að til ófriðar horfir. Lítum yfir sviðið. Alþingi valtar yfir vilja kjósenda […]

Háreistar hallir

—DV—19. des, 2014

Hvers var að vænta fyrir 40 árum af örlitlu eyðimerkurlandi, lítilli spildu, þar sem aðeins 25 karlar höfðu lokið háskólanámi? […]

Borgunarmenn

—DV—12. des, 2014

Hvers vegna eru íslenzkir vinnuveitendur ekki borgunarmenn fyrir betri launum en raun ber vitni um? Hvers vegna standast kaup og […]

Ákall atvinnulífsins

—DV—5. des, 2014

Samtök atvinnulífsins hafa nú sent út neyðarkall. „Launakröfur margra hópa … valda áhyggjum því fyrir þeim er engin innistæða. Verði […]

Bandaríkin og Ísland

—DV—28. nóv, 2014

Tvö lönd skera sig að einu leyti úr hópi „gömlu“ iðnríkjanna. Þessi tvö lönd eru einu löndin í hópnum, sem […]

Að hlera síma

—DV—21. nóv, 2014

Ómar Ragnarsson fréttamaður sagði nýlega á Facebook: „Ég hef nokkrum sinnum lýst yfir rökstuddum grun um að sími minn hafi […]

Skammgóður vermir

—DV—14. nóv, 2014

Ein algengasta hagstjórnarvilla í heimi er að fella gengi gjaldmiðils og bjóða verðbólgunni síðan til borðs til að éta upp […]

Ríki í ríkinu

—DV—7. nóv, 2014

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur 60% sæta á þingi í krafti 51% atkvæða kjósenda í kosningunum 2013. Þær kosningar hefðu […]

Einar Benediktsson

—DV—31. okt, 2014

Í dag eru liðin 150 ár frá fæðingu Einars Benediktssonar, höfuðskálds Íslands eftir fráfall séra Matthíasar Jochumssonar 1920 allt til […]