Þjóðlag

  • Kórverk — 2020

Fyrir blandaðan kór við kvæði Snorra Hjartarsonar

Sjö sálmar

  • Kórverk — 2014

Sálmalög við kvæði eftir Kristján Hreinsson

Ævintýri

  • Kórverk — 2011

Fyrir blandaðan kór við kvæði eftir Braga Sigurjónsson

Hjarta mitt slær

  • Kórverk — 2011

Carinhoso, lag eftir Pixinquinha við kvæði eftir João de Barro í þýðingu Þorvalds Gylfasonar

Fljúgandi hálka

  • Kórverk — 2010

Fyrir blandaðan kór við kvæði eftir Seamus Heaney

Svanur

  • Kórverk — 2010

Fyrir blandaðan kór við kvæði Einars Benediktssonar

Uppi í sveit

  • Kórverk — 2008

Lag eftir Samuel Ward, raddsetning eftir Emerson W. Eads, ljóð eftir Þorstein Gíslason

Matthildur húsfreyja í Miðgerði

—Harpa—11. feb, 2023

Lag við limru eftir Kristján Karlsson. Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó frumfluttu lagið […]

Það vex eitt blóm

—26. ágú, 2022

Karlakórslag við kvæði Steins Steinarr sem ég samdi á menntaskólaárunum en setti ekki á blað fyrr en 40 árum síðar, […]

Fyrstu vordægur

—21. feb, 2022

Kórlag við kvæði Þorsteins Gíslasonar, afa míns, Fyrstu vordægur. Birtist í Skírni haustið 2009.   PDF, Sibelius Lúðrasveit: Blandaður kór: […]

Er sem allt íslenzkt …

—1. jan, 2022

Er sem allt íslenzkt … – Einar Ól. Sveinsson Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur frumflutti lagið á vortónleikum í hátíðasal […]