• Kórverk

1. sep, 2009

Sjö ættjarðarástarsöngvar

Fyrir blandaðan kór við kvæði sex skálda


Lagaflokkurinn birtist í Skírni haustið 2009.

Hlíðin mín fríða – Jón Thoroddsen
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Strengjakvartett:

Blandaður kór:

 

Fyrstu vordægur – Þorsteinn Gíslason
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Lúðrasveit:

Blandaður kór:

 

Er sem allt íslenzkt  – Einar Ól. Sveinsson
Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur frumflutti lagið á vortónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands 8. maí 2011. Frumflutningur. Lilja Guðmundsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó munu frumflytja einsöngsgerð lagsins á tónleikum í Hörpu 3. september 2023.
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)
Raddsetning fyrir kvennakór: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)
Raddsetning fyrir söngrödd og píanó: PDF, Sibelius

Strengjakvartett:

Blandaður kór:

 

Land þjóð og tunga – Snorri Hjartarson
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Strengjakvartett:

Blandaður kór:

 

Vegaskil – Snorri Hjartarson
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Strengjakvartett:

Blandaður kór:

 

Ísland – Hannes Pétursson
Sækja skjöl: PDF, Sibelius,
Tveir stafir (PDF)

Strengjakvartett:

Blandaður kór:

 

Ættjarðarkvæði – Þorsteinn Gylfason
Háskólakórinn undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar frumflutti lagið í Neskirkju haustið 2009 (sjónvarpað frá æfingu í Sjálfstætt fólk á Stöð 2) og á tónleikum í anddyri Háskóla Íslands 1. desember 2009.
Kór Flensborgarskóla undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg flutti lagið á afmælishátíð Vigdísar Finnbogadóttur í Háskólabíói 15. apríl 2010. Sjónvarpað á RÚV.
Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur flutti lagið á vortónleikum í hátíðarsal Háskóla Íslands 8. maí 2011 og aftur í Selfosskirkju 14. maí 2011.
Sækja skjöl: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)
Raddsetning fyrir kvennakór: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Samstarfsaðilar

Jón Thoroddsen (1818-1868)

Skáld og sýslumaður

Höfundur skáldsagnanna Piltur og stúlka og Maður og kona

Þorsteinn Gíslason

Skáld og ritstjóri

Einar Ól. Sveinsson

Prófessor og skáld

Snorri Hjartarson

Ljóðskáld

Hannes Pétursson

Ljóðskáld

Þorsteinn Gylfason

Prófessor og skáld