• Kórverk

2. jan, 2011

Hjarta mitt slær

Carinhoso, lag eftir Pixinquinha við kvæði eftir João de Barro í þýðingu Þorvalds Gylfasonar


Hér er annars vegar raddsetning lagsins fyrir blandaðan kór eftir Þorvald Gylfason með hliðsjón af raddsetningu Emanuels Coelho og hins vegar raddsetning eftir Radamés Gnattali fyrir söngrödd og píanó.

Bergþór Pálsson og Kjartan Valdemarsson í Guðríðarkirkju 14. apríl 2010 (frumflutningur), á stofutónleikum heima hjá okkur Önnu Karitas 2. janúar 2011 og á nýársfundi Félags tónskálda og textahöfunda 11. janúar 2011.

Hér er lagið útsett fyrir blandaðan kór og hér fyrir söngrödd og píanó og hljómar þá svo úr tölvu:

Hér eru nokkrar brasilískar upptökur lagsins:

  1. Carinhoso I (Marisa Monte)
  2. Carinhoso II (Yamandú Costa)
  3. Carinhoso III (old version)
  4. Carinhoso IV (Caetano Veloso)
  5. Carinhoso V (Joao Gilberto)
  6. Carinhoso VI (Marcelo Vianna)
  7. Carinhoso VII (Elis Regina)
  8. Carinhoso VIII (Elizeth Cardoso)

 

Hjarta mitt slær (Carinhoso)

Höfundur: João de Barro.

Íslenzk þýðing: Þorvaldur Gylfason.

Hjarta mitt slær
þegar það sér
þig koma nær.
Þá ertu hér.

Og þegar fegin augu mín fylgja þér
fram eftir kvöldi,
þá kemur nóttin, þá ferðu heim,
horfin frá mér.

Ef þú bara fyndir hjartað
berjast um í brjósti mínu
býst ég við þú skildir,
hversu heitt ég elska þig og
þrái‘ að fá að efna allar
óskir sem þú vildir, vildir.

Vildirðu koma og vera hjá mér,
von mín og brennandi þrá?

Komdu fljótt, brosleit á brá,
blíðlát að sjá, þig vil ég fá,
og þá, já aðeins þá,
þá verð ég sæll,
ó, hve sæll.

Portúgalska frumgerðin

Meu coração
Não sei por quê
Bate feliz
Quando te vê
E os meus olhos ficam sorrindo
E pela rua vão te seguindo
Mas mesmo assim
Foges de mim
Ah! Se tu soubesses
Como eu sou tão carinhoso
E o muito e muito
Que te quero
E como é sincero o meu amor
Eu sei que tu
Não fugirias mais de mim
Vem, vem, vem, vem
Vem sentir o calor
Dos lábios meus
À procura dos teus
Vem matar esta paixão
Que me devora o coração
E só assim, então
Serei feliz
Bem feliz.

 

Ensk þýðing

My heart
I don’t know why
Beats happily
When it sees you
And my eyes are smiling
And through the streets they are following you
But even though
You run away from me
Ah! Only if you knew
How tender I am
And how much, much
I want you
And how sincere is my love
I know that you
Would no longer run away from me
Come here, come, come, come
Come and feel the heat
Of my lips
Looking for yours
Come to kill this passion
Which devours my heart
And only then
I will be happy
Very happy