Dómur um Viðskiptin efla alla dáð

—28. okt, 1999

Herhvöt lífskjarabyltingarmanns VIÐSKIPTIN EFLA ALLA DÁÐ eftir Þorvald Gylfason. Ritdómur eftir Gylfa Magnússon. Reykjavík, Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar. 359 […]

Náttúra, vald og vöxtur

—Viðskiptin efla alla dáð—4. jan, 1999

Fjármagn er lykilstærð í hagstjórnarhugmyndasögu heimsins og í hagfræði yfirleitt. Nær alla þessa öld tókust tvær hagstjórnarstefnur á um hugi […]

Dómar um Að byggja land

—25. nóv, 1998

Alþjóðasinninn og hagfrelsishetjan Umsögn eftir Eggert Þór Bernharðsson ÞÁTTARÖÐ Ríkissjónvarpið AÐ BYGGJA LAND Undirtitill er Brautryðjandinn. Höfundur texta og þulur […]

Ofurhuginn

—18. nóv, 1998

Einar Benediktsson (1864-1940). Skáld, ritstjóri, lögfræðingur, embættis- og athafnamaður. Hann stofnaði fyrsta dagblað Íslands, Dagskrá, árið 1896, var sjálfur ritstjóri […]

Gagnrýnandinn

—11. nóv, 1998

Halldór Kiljan Laxness (1902-1998). Rithöfundur, ólst upp að Laxnesi í Mosfellssveit og kenndi sig við þann stað. Hann var langdvölum […]

Búvernd: Er ekkert að rofa til?

—Fjármálatíðindi—4. sep, 1997

Það er þörf á að ítreka mikilvægi landbúnaðarstefnunnar í Evrópu og þau vandamál, sem þar er við að glíma. Þetta […]

Brautryðjandinn

—12. feb, 1997

Jón Sigurðsson (1811-1879). Skjalavörður, lengstum kallaður forseti. Jón lauk 1. og 2. lærdómsprófi frá Háskólanum í Kaupmannahöfn (1833-1834), lagði síðar […]