Þegar amma fékk að kjósa

—DV—7. sep, 2012

Föðuramma mín var komin undir fertugt, þegar hún fékk kosningarrétt. Það var 1915, en það ár fengu danskar og íslenzkar […]

Bylgjan

—Bylgjan—3. sep, 2012

Við Sigríður Ólafsdóttir með Heimi og Kollu, um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október

Einn maður, eitt atkvæði

—DV—31. ágú, 2012

Jafnt vægi atkvæða er eitt brýnasta hagsmunamál Íslendinga, og hefur svo verið í meira en 160 ár. Brynjólfur Pétursson, einn […]

Sögulegar hliðstæður

—DV—24. ágú, 2012

Staða stjórnarskrármálsins nú er býsna lík stöðu sama máls í Bandaríkjum 1787-1788. Hliðstæðurnar ættu ekki að þurfa að koma neinum […]

Söngurinn lengir lífið

—DV—17. ágú, 2012

Sennilega hefur söngur sjaldan gegnt mikilvægara hlutverki í lífi þjóðar en í Eistlandi árin 1986-1991. Það voru þau ár, þegar […]

Enn fleiri hagnýtar ástæður

—DV—10. ágú, 2012

Enn langar mig að fá að brýna fyrir lesendum mínum hagnýtar ástæður til að greiða atkvæði með frumvarpi Stjórnlagaráðs til […]

Fleiri hagnýtar ástæður

—DV—27. júl, 2012

Mig langar enn að benda lesendum mínum á ýmsar hagnýtar ástæður til þess að fara á kjörstað 20. október og […]

Er kreppan liðin hjá?

—DV—20. júl, 2012

Við venjulegar kringumstæður duga hagtölur um landsframleiðslu og kaupmátt hennar langleiðina til að leggja mat á gang efnahagslífsins, hæðir og […]

Hagnýtar ástæður

—DV—13. júl, 2012

Mig langar að benda lesendum mínum á nokkrar hagnýtar ástæður til þess að fara á kjörstað 20. október eða fyrr […]