Ég vil elska mín lönd
,,Hvaða þjóðremba er nú þetta?” Þessari spurningu dembdi gamall vinur minn einn yfir mig með svolitlum þjósti, þegar hann heyrði […]
,,Hvaða þjóðremba er nú þetta?” Þessari spurningu dembdi gamall vinur minn einn yfir mig með svolitlum þjósti, þegar hann heyrði […]
Síðustu árin, sem hann lifði, var Leoníd Brésnef geymdur í spritti, sumir segja formalíni, líkt og Lenín. Hann var borinn […]
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn mynduðu þriðju ríkisstjórnina í röð vorið 2003, birtu þeir nýja stefnuyfirlýsingu. Það tíðkast. Yfirlýsingin bar þreytulegan […]
Flokkarnir tveir, sem hafa stjórnað Íslandi nær óslitið síðan 1927 ýmist saman eða hvor í sínu lagi, gátu löngum gengið […]
Enn einu sinni þurfa kjósendur að ganga að kjörborði án þess að eiga aðgang að viðhlítandi opinberum tölum um tekjuskiptingu […]
Íslendingar standa nú frammi fyrir nýjum veruleika í varnarmálum. Bandaríkjastjórn hefur í reyndinni rift varnarsamningi landanna frá 1951 gegn vilja […]
Með Jóni Magnússyni, um heima og geima.
Hann hét fullu nafni Jósef Djúgasvílí og hefði trúlega orðið guðfræðingur, hefði hann ekki verið rekinn úr prestaskólanum suður í […]
Mynd 34. Vinnumarkaður ýmissa OECD-ríkja hefur tekið stakkaskiptum undangengin ár. Bretland reið á vaðið eftir 1979, þegar ríkisstjórn Margrétar Thatcher réðst […]
Mörgum Afríkulöndum fleygir fram, en ýmislegt stendur samt í þeim, þar á meðal þriðja kjörtímabilið. Vandinn er þessi: margar Afríkuþjóðir […]