Háskóli Íslands
24. nóv, 2006

Öndverð sjónarmið

Fyrirlestur saminn handa ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um Nýja stöðu Íslands í utanríkismálum – Tengsl við önnur Evrópulönd í Þjóðminjasafninu í Reykjavík 24. nóvember 2006. Lesturinn var að vísu ekki fluttur þar, en hann birtist í ráðstefnuriti Alþjóðamálastofnunar.