Afturhvarf til ójafnaðar

—Fréttablaðið—15. nóv, 2007

Menn ganga mislangt. Einn helzti talsmaður kvótakerfisins hefur sagt í mín eyru, að ókeypis úthlutun aflakvóta síðan 1984 sé ekkert […]

Framlengdir armar

—Fréttablaðið—8. nóv, 2007

Ísland er fákeppnisland. Það stafar þó ekki af smæð landsins. Mörg önnur smálönd búa við mikla samkeppni. Galdurinn er að […]

Samkeppni, bankar og hagkvæmni

—Samtök fjármálafyrirtækja—5. nóv, 2007

Framsaga á opnum fræðslufundi um vaxtamun á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja á Grand Hóteli í Reykjavík. Sem ég var að ljúka […]

Seðlabanki í öngstræti

—Fréttablaðið—1. nóv, 2007

Seðlabanki Íslands hefur sætt harðri gagnrýni mörg undangengin ár. Hvernig ætti annað að vera? Bankanum var sett verðbólgumarkmið með lögum […]

Silfur Egils

—RÚV—28. okt, 2007

Með Agli Helgasyni, um einkavæðingu bankanna og vaxtamun

Stöð 2

—Stöð 2—28. okt, 2007

Um einkavæðingu bankanna og vaxtamun.

Nöfn segja sögu

—Fréttablaðið—25. okt, 2007

Það var 1963, að jörðin byrjaði að skjálfa úti fyrir suðurströnd landsins, nálægt Vestmannaeyjum. Þetta leit ekki vel út í […]

Láglaunabasl í skólum

—Fréttablaðið—18. okt, 2007

Fyrir nokkrum árum birti bandaríska vikuritið NewsWeek frásögn af tveim unglingsstelpum í Grindavík. Þær ætluðu að ganga menntaveginn og koma […]