Blöð

Heimur í hönk?

—DV—18. nóv, 2011

Heimsbyggðinni vegnar betur á heildina litið en margir kynnu að halda af fréttum að dæma. Afríku, Asíulöndum og Suður-Ameríku fleygir […]

Hvað voru Grikkir að hugsa?

—DV—14. nóv, 2011

Ungt fólk á öllum aldri studdi yfirleitt inngöngu Grikklands í ESB 1981. Fyrir þessu fólki vakti, líkt og mörgum Íslendingum, […]

Hvað á að gera við bankana?

—DV—11. nóv, 2011

Ríkisbankarnir gömlu gáfust ekki vel. Þeir hlunnfóru sparifjáreigendur til að geta mulið undir vel tengda lántakendur. Stjórnmálaflokkarnir misnotuðu bankana miskunnarlaust […]

Veikur málatilbúnaður

—DV—7. nóv, 2011

Veikur – og ekki bara veikur, heldur beinlínis fráleitur – þykir mér málatilbúnaður Bjargar Thorarensen lagaprófessors gegn frumvarpi Stjórnlagaráðs til […]

Ríki í ríkinu

—DV—4. nóv, 2011

Harðdrægir bankamenn eru ekki nýtt vandamál. Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna 1861-65, sagðist eiga tvo erkióvini, hermenn suðurríkjanna og bankamenn í […]

Rökræður um frumvarp Stjórnlagaráðs

—DV—21. okt, 2011

Nú loksins eru hafnar almennar umræður um frumvarp Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Forseti Íslands reið á vaðið í þingsetningarræðu sinni, […]

Þýðing þýðinga

—DV—14. okt, 2011

Ísland gerðist aðili að GRECO (e. Group of states against corruption) 1999. Síðan þá hefur GRECO gefið út nokkrar skýrslur […]

Bankar og fólk

—Fréttablaðið—13. okt, 2011

Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir […]