Blöð

Andvaraleysi

—DV—6. jún, 2014

Ef menn læra ekki af reynslunni eða gleyma henni eða þykjast gleyma, endurtaka þeir þeim mun heldur mistök fyrri tíðar. […]

Frá Broadway til Alþingis

—DV—2. maí, 2014

Ég man þegar ég flutti til Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna, fyrir bráðum 40 árum. Þá héngu þar víða uppi í skóvinnustofum, […]

Endurtekin svikráð

—DV—14. mar, 2014

Ísland og Úkraína eru nú bæði löndin í uppnámi af áþekkum ástæðum. Forseti Úkraínu hætti við að undirrita viðskiptasamning við […]

Handboltahagfræði

—Hjálmar—13. mar, 2014

Fjallar um spillingu og lífskjör á Íslandi og birtist í Hjálmum, blaði hagfræðinema, og var dreift með Viðskiptablaðinu.

Íslenzk andsaga

—DV—7. mar, 2014

Það heitir andsaga, þegar sögð er saga af atburðum, sem áttu sér ekki allir stað, en hefðu getað gerzt. Hér […]

Leikreglur lýðræðis

—DV—28. feb, 2014

Það er ekki einsdæmi, að stjórnvöld svíkist um að halda þjóðaratkvæðagreiðslu, sem þau hafa lofað. Það hefur gerzt í Færeyjum. […]

Skotland og sjálfstæði

—DV—21. feb, 2014

Skotar búa sig nú undir langþráða þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstætt Skotland eftir sjö mánuði, 18. september 2014. Skozkum aðskilnaðarsinnum hefur vaxið […]

Gullna reglan

—DV—28. jan, 2014

Ein fegursta regla hagvaxtarfræðinnar heitir Gullna reglan og hljóðar svo: Hagsýn heimili og þá einnig þjóðarbú spara fjármagnstekjur sínar og […]

Hvert er þá orðið okkar starf?

—DV—10. jan, 2014

Þegar Íslendingar fengu heimastjórn 1904, var kaupmáttur þjóðartekna á mann hér heima um helmingur af kaupmætti þjóðartekna á mann í […]