Blöð

Sarajevó, lýðræði og mannréttindi

—DV—24. okt, 2014

Fyrir hundrað árum og fjórum mánuðum reyndu sjö ungir Serbar í Sarajevó að myrða Franz Ferdinand stórhertoga og ríkisarfa austurrísk-ungverska […]

Nóbelsverðlaun í hagfræði

—DV—17. okt, 2014

Nú eru 45 ár liðin síðan Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt fyrir rannsóknir í hagfræði. Það var 1969. Þá hlutu verðlaunin […]

Um Ísland og Noreg

—DV—10. okt, 2014

Það hefði getað gerzt í gær. Ég var á opinberlega auglýstum fundi í hjarta Reykjavíkur fyrir mörgum árum, hafði ásamt […]

Norðurland í ljóma

—DV—3. okt, 2014

Um daginn fór ég ásamt konu minni akandi langt norður í land, og er skemmst frá því að segja, að […]

Skotland við vatnaskil

—DV—19. sep, 2014

Þegar þetta er skrifað á fimmtudegi, stendur yfir söguleg þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi, þar sem Skotar ákveða, hvort þeir munu taka […]

Skotar kjósa um sjálfstæði

—DV—5. sep, 2014

Bretland er lýðræðisríki, elzta lýðræðisríki heimsins, segja Bretar sjálfir. Þeir virða ævinlega niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna, einnig ef þær eru haldnar t.d. […]

Um traust

—DV—22. ágú, 2014

Hugsum okkur tvö lönd, sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því, að í öðru landinu eru stjórnmál […]

Argentína og Ísland

—DV—8. ágú, 2014

Efnahagsvandræði Argentínu verðskulda nú eins og oft áður athygli hér heima, þar eð löndunum tveim svipar saman. Vandinn nú er […]

Um siðblindu

—DV—18. júl, 2014

Hrunið, aðdragandi þess og eftirleikur breyttu Íslandi í hálfgildings blóðvöll eins og búast mátti við. Úlfúðin tekur á sig ýmsar […]

Gengisfölsunarfélagið

—DV—11. júl, 2014

Seðlabankinn hefur að undanförnu leyft gengi krónunnar að hækka nóg til að ná verðbólgumarkmiði sínu, sem er 2,5% verðbólga. Þarna […]