Ævintýri

—DV—28. des, 2011

Sönglag handa blönduðum kór við kvæði Braga Sigurjónssonar alþingismanns og bankaútibússtjóra á Akureyri.

Fjármál í stjórnarskrá

—DV—19. des, 2011

Eiga ákvæði um banka og fjármálafyrirtæki heima í stjórnarskrá? Eða dugir að hafa slík ákvæði í lögum? Þetta er sanngjörn […]

Efnahagsmál í stjórnarskrá

—DV—16. des, 2011

Væri ráðlegt að girða fyrir hallarekstur ríkisins í stjórnarskrá? Hefði verið ráð hafa í frumvarpi Stjórnlagaráðs ákvæði þess efnis, að […]

Heitir og kaldir straumar

—DV—14. des, 2011

Svæði sex í Höfðaborg var friðsælt hverfi, þar sem blökkumenn, litaðir menn (einkum Indverjar) og hvítir menn, kristnir menn, múslímar […]

Hjari veraldar

—Hjari veraldar—12. des, 2011

Með Pétri Fjeldsted Einarssyni, um frumvarp Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár

Föstum fótum í fortíðinni

—DV—9. des, 2011

Sumir telja, að Grikkjum hafi aldrei verið alvara með aðild sinni að ESB. Þeir kunni ekki annað en að sleikja […]

Hvað er íslenzk menning?

—DV—5. des, 2011

Menning er að gera hlutina vel, sagði bróðir minn, Þorsteinn Gylfason prófessor. Eftir skilgreiningu hans kynni íslenzk menning að virðast […]

Þá er ekkert rangt

—DV—2. des, 2011

Þegar sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna var birt 1776, höfðu Englendingar og aðrir Evrópumenn haft búsetu í Bandaríkjunum í rösk 150 ár. Á […]

Austfjarðaslysið og önnur mál

—DV—30. nóv, 2011

Ýmsar ástæður liggja til þess, að Alþingi er ekki vel til þess fallið að taka ákvörðun um frumvarp Stjórnlagaráðs til […]