Ísland á útjaðri Evrópu: Sameignarauðlind í uppnámi?
Hagfræði, stjórnmál og menning
Baksíðutexti Þessari bók er ætlað að bregða birtu á þjóðarbúskap Íslendinga og vekja lesandann til umhugsunar um ýmis alvarleg vandamál, […]
Sala veiðileyfa er forsenda frjálsra veiðileyfaviðskipta
Stjórn fiskveiða er ekki einkamál útvegsmanna
Sala veiðileyfa og 1992
Höfuðstóll í hættu
Umhverfismengun og ofveiði
Gengisstefna, verðbólga og atvinnuleysi: Reynsla norrænu EFTA-landanna
Almannahagur
Baksíðutexti Almannahagur geymir safn sjötíu og fimm ritgerða um hagfræði og efnahagsmál. Höfuðtilgangur útgáfunnar er að bregða birtu á […]