Þegar Svíar höfnuðu evrunni

—Fréttablaðið—18. jan, 2007

Svíar styðjast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að ráða ýmsum erfiðum málum til lykta. Þessi aðferð hentar vel, þegar þverpólitísk mál þarfnast […]

Ríkisútvarpið

—RÚV—12. jan, 2007

Með Gunnari Gunnarssyni í Speglinum, um Evrópusambandið, Ísland og evruna.

Risi á brauðfótum

—Fréttablaðið—11. jan, 2007

Saga heimsins er saga heimsvelda, sem tókust á um yfirráð yfir löndum og þjóðum. En hvað er heimsveldi? Heimsveldi þarf […]

Byssa Saddams og Bush

—Fréttablaðið—4. jan, 2007

Blóðbaðið heldur áfram í Írak, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Menn halda þar áfram að murka lífið hver úr […]

Er fullveldisafsal frágangssök?

—Fréttablaðið—28. des, 2006

Hjónabönd eru að sönnu misjöfn að gæðum, eins og Guðmundur Ólafsson lektor sagði einhverju sinni um símtöl að gefnu tilefni. […]

Sammál og sérmál

—Fréttablaðið—21. des, 2006

Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir […]

Silfur Egils

—Silfur Egils—17. des, 2006

Með Agli Helgasyni, um efnahagsmál og fátækt