Aukinn ójöfnuður í samhengi

—Fréttablaðið—1. mar, 2007

Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins […]

Ísland og ESB

—Lárusarhús, Akureyri—24. feb, 2007

Framsaga á fundi Ungra jafnaðarmanna í Lárusarhúsi á Akureyri.

Ríkisútvarpið

—RÚV—24. feb, 2007

Með Pálma Jónassyni, fyrst um matarverð og síðan um inngöngu Rúmeníu og Búlgaríu í Evrópusambandið.

Óttaslegnir ójafnaðarmenn

—Fréttablaðið—22. feb, 2007

Upplýsingar fjármálaráðuneytisins og ríkisskattstjóra um aukinn ójöfnuð á Íslandi virðast hafa skotið sumum málsvörum ríkisstjórnarinnar skelk í bringu, enda er […]

Ójöfnuður um heiminn

—Fréttablaðið—15. feb, 2007

Um það er ekki deilt úti í heimi, að ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna milli manna hefur víða færzt […]

Smjörklípan og andrúmsloft dauðans

—Fréttablaðið—8. feb, 2007

Morgunblaðið birti eftirminnilegt Reykjavíkurbréf 25. júní 2006. Þar sagði meðal annars: ,,Í of langan tíma hefur vont andrúmsloft heiftar og […]

Velsæmisástæður og evran

—Fréttablaðið—1. feb, 2007

Jónas H. Haralz fyrrverandi bankastjóri leggur ævinlega gott til málanna, þegar hann er spurður álits um efnahagsmál. Það var því […]

Eiga eða leigja?

—Fréttablaðið—25. jan, 2007

Heimilin um landið hafa á löngum tíma komið sér upp einfaldri reglu um húsnæðismál: til langs tíma litið er betra […]