Þau skilja ekki skaðann

—DV—8. nóv, 2013

Þeir, sem mestu ollu um hrun bankanna og auðmýkingu Íslands, sem enn sér ekki fyrir endann á, virðast yfirleitt ekki […]

Lögfræðingur af lífi og sál

—DV—25. okt, 2013

Mig langar að minnast með fáeinum fátæklegum orðum Magnúsar Thoroddsen, vinar míns, fv. forseta Hæstaréttar, eins merkasta og virðingarverðasta lögfræðings […]

Brothætt lýðræði

—DV—18. okt, 2013

Niðurlæging heilla þjóðþinga er ekki tíður vandi í lýðræðisríkjum. Heimsbyggðin hefur síðustu vikur staðið forviða frammi fyrir atganginum á Bandaríkjaþingi, […]

Lýðræði á undir högg að sækja

—DV—11. okt, 2013

Fram yfir miðja 19. öld mátti telja lýðræðisríki heimsins á fingrum annarrar handar. Einræði var reglan eða fáræði, lýðræði var […]

Illa komið

—DV—4. okt, 2013

Illa er komið fyrir Bandaríkjunum. Þar hefur það nú gerzt öðru sinni á átján árum, að þingið rekur ríkisstjórnina í […]

Kvikmyndir og þjóðmál

—DV—16. sep, 2013

Margt hamlar heilbrigðri framför Íslands eins og dæmin sanna. Hér langar mig að nefna eitt atriði til skjalanna: vanburða kvikmyndagerð. […]

Þjóðrækin tónlist

—DV—2. ágú, 2013

Hann var ekki mikill fyrir mann að sjá, 150 cm á hæð og vó þetta 50 kg eða þar um […]

Forseti brennir af: Meira

—DV—19. júl, 2013

Ákvörðun forseta Íslands að staðfesta veiðigjaldslögin frá Alþingi var röng, þar eð hún gengur gegn höfuðmarkmiði málskotsréttarins eins og til […]

Forseti brennir af

—DV—12. júl, 2013

Nýja stjórnarskráin, sem 67% kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012 og Alþingi setti á ís, hefði trúlega dugað til […]

Vald hinna valdalausu

—DV—21. jún, 2013

Atburðir síðustu daga hafa leitt hugann að frægri ritgerð leikskáldsins og andófsmannsins Vaclavs Havel, sem hann skrifaði 1978 og dreift […]