Blöð

Hvers vegna þjóðaratkvæði?

—DV—15. okt, 2012

Þjóðaratkvæðagreiðslan á laugardaginn kemur, 20. október, er haldin til að virða hvort tveggja í senn, ákvörðun Alþingis og vilja þjóðarinnar. […]

Að breyta nýrri stjórnarskrá

—DV—13. okt, 2012

Alþingi boðaði fulltrúa úr Stjórnlagaráði til fjögurra daga fundar í marz 2012 til að fjalla um nokkrar spurningar og ábendingar […]

Leiðsögn þjóðfundarins

—DV—12. okt, 2012

Þjóðfundur um stjórnarskrá var haldinn í Laugardalshöll í Reykjavík laugardaginn 6. nóvember 2010. Fundinn sóttu 950 manns af landinu öllu, […]

Réttlátt samfélag

—Skutull—11. okt, 2012

Greinin lýsir grundvallarhugsuninni í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár og birtist í Skutli 11. október og einnig í Víkari.is (Bolungarvík), […]

Fyrir opnum tjöldum

—DV—8. okt, 2012

Stjórnlagaráð ákvað að bjóða fólkinu í landinu að hjálpa til við smíði stjórnarskrárfrumvarpsins á netinu, og vakti sú aðferð talsverða […]

Að þræta fyrir staðreyndir

—Pressan—8. okt, 2012

Brynjar Níelsson lögmaður þrætir fyrir þekktar staðreyndir. Hann þrætir fyrir, að stjórnarskráin frá 1944 hafi verið til bráðabirgða. Guðni Th. […]

Kjörsókn og þjóðaratkvæði 

—DV—5. okt, 2012

Sjö þjóðaratkvæðagreiðslur og tvær aðrar sambærilegar atkvæðagreiðslur hafa verið haldnar á Íslandi frá miðri 19. öld. Furðu sætir eftir á […]

Friður um auðlindir

—Austurglugginn—30. sep, 2012

Greinin lýsir auðlindastjórn í Noregi og birtist í Austurglugganum á Egilsstöðum, Skutli á Ísafirði og Vikudegi á Akureyri og e.t.v. víðar í september 2012. Friður […]

Römm er sú taug

—DV—28. sep, 2012

Ef allt væri með felldu, stæði Styrmir Gunnarsson fv. ritstjóri Morgunblaðsins framarlega í flokki þeirra, sem mæla fyrir samþykkt nýrrar […]