Blöð

Fugl í skógi

—DV—13. des, 2013

Nú eru liðnar tæpar tvær vikur frá því að ríkisstjórnin kynnti áform sín um leiðréttingu húsnæðisskulda í samræmi við loforð […]

Leiðrétting?

—DV—6. des, 2013

Tillögur ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðisskulda heimilanna vekja áleitnar spurningar. Skoðum verklagið fyrst. Ríkisstjórnin felur einkafyrirtæki, Analytica, að meta áhrif fyrirhugaðrar […]

Lög, vísindi og spilling

—DV—11. nóv, 2013

Tveir prófessorar í hagfræði í Moskvu, Leonid Polishchuk og Timur Natkhov, sendu nýlega frá sér ritgerð, sem vert er að […]

Þau skilja ekki skaðann

—DV—8. nóv, 2013

Þeir, sem mestu ollu um hrun bankanna og auðmýkingu Íslands, sem enn sér ekki fyrir endann á, virðast yfirleitt ekki […]

Lögfræðingur af lífi og sál

—DV—25. okt, 2013

Mig langar að minnast með fáeinum fátæklegum orðum Magnúsar Thoroddsen, vinar míns, fv. forseta Hæstaréttar, eins merkasta og virðingarverðasta lögfræðings […]

Brothætt lýðræði

—DV—18. okt, 2013

Niðurlæging heilla þjóðþinga er ekki tíður vandi í lýðræðisríkjum. Heimsbyggðin hefur síðustu vikur staðið forviða frammi fyrir atganginum á Bandaríkjaþingi, […]

Lýðræði á undir högg að sækja

—DV—11. okt, 2013

Fram yfir miðja 19. öld mátti telja lýðræðisríki heimsins á fingrum annarrar handar. Einræði var reglan eða fáræði, lýðræði var […]

Illa komið

—DV—4. okt, 2013

Illa er komið fyrir Bandaríkjunum. Þar hefur það nú gerzt öðru sinni á átján árum, að þingið rekur ríkisstjórnina í […]

Kvikmyndir og þjóðmál

—DV—16. sep, 2013

Margt hamlar heilbrigðri framför Íslands eins og dæmin sanna. Hér langar mig að nefna eitt atriði til skjalanna: vanburða kvikmyndagerð. […]