Enn um nýja stjórnarskrá
Stjórnarskráin, sem þjóðin samþykkti á Þingvöllum 17. júní 1944, var sniðin eftir dönsku stjórnarskránni og er enn í meginatriðum samhljóða […]
Stjórnarskráin, sem þjóðin samþykkti á Þingvöllum 17. júní 1944, var sniðin eftir dönsku stjórnarskránni og er enn í meginatriðum samhljóða […]
Haustið 1945 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. […]
Fjallar um mannréttindaþáttinn í fiskveiðistjórnarkerfinu og er að finna í Ragnarsbók, afmælisriti til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni. Álit mannréttindanefndar Sameinuðu […]
Lag Gylfa Þ. Gíslasonar við kvæði Halldórs Laxness og birtist í raddsetningu minni handa blönduðum kór með skýringum.
Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir […]
Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. […]
Með Agli Helgasyni, um skýrslu þingmannanefndar vegna hruns, niðurstöðu sáttanefndar um sjávarútvegsmál og efnahagsástandið
Umbúnaður ríkisstjórnarinnar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. […]
Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er […]
Um stjórnmál eru ævinlega skiptar skoðanir, svo sem liggur í hlutarins eðli. Sum atriði eru þó hafin yfir skynsamlegan ágreining […]