Við eigum auðlindirnar, saman
Greinin fjallar um nýju stjórnarskrána og birtist í tveim gerðum í Vikudegi á Akureyri og Vestfjörðum, blaði vestfirðinga.
Greinin fjallar um nýju stjórnarskrána og birtist í tveim gerðum í Vikudegi á Akureyri og Vestfjörðum, blaði vestfirðinga.
Það var ekki skortur á steinum sem leiddi til þess að steinöldinni lauk eins og Sjeik Ahmed Zaki Yamani, olíuráðherra […]
Fyrirlestur á fundi KFUM í Reykjavík. Mælt af munni fram, enginn texti til.
Hvað skiptir meira máli á vettvangi stjórnmálanna en að virða eftirsókn þjóðarinnar eftir nýrri stjórnarskrá? – skýran vilja eins og […]
Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar […]
Eitt helzta vígorð Donalds Trump í kosningabaráttu hans í fyrra var „America first“. Áður höfðu menn ekki heyrt bandarískan forsetaframbjóðanda […]
Við lifum viðsjárverða tíma. Forsætisráðherra Katalóníu hefur lýst þeirri skoðun að Spánn sé ekki lengur óskorað lýðræðisríki, lýðræðið þar sé […]
Einn munurinn á Færeyjum og Grænlandi er að Færeyingar, bæði þing og þjóð, eru þverklofnir í afstöðu sinni til sjálfstæðis. […]
Fjögur Evrópulönd eru og hafa lengi verið í sjálfstæðishugleiðingum: Færeyjar, Grænland, Katalónía og Skotland. Grænland sker sig úr að því […]
Hún heitir Isabel dos Santos og er sögð vera ríkasta kona Afríku. Eignir hennar eru metnar á 3,5 milljarða Bandaríkjadala […]