Hannesarholt
25. nóv, 2017

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór

Sextán kvæði Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína, frumflutningur í Hannesarholti í Reykjavík 25. nóvember 2017. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó. Kvæðin er prentuð í Íslensku söngvabókinni (í vændum 2023).