Saga skiptir máli

—Fréttablaðið—21. des, 2017

Við köllum það skort á söguskyni þegar menn gera mistök fyrir þá vandræðalegu sök að þeir virðast ekki þekkja hliðstæðar […]

Samstæð sakamál IV

—Fréttablaðið—14. des, 2017

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði […]

Samstæð sakamál III

—Fréttablaðið—7. des, 2017

Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið „mafíuríki“ við Ísland […]

Samstæð sakamál II

—Fréttablaðið—30. nóv, 2017

Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án […]

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór

—Hannesarholt—25. nóv, 2017

Sextán kvæði Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína, frumflutningur í Hannesarholti í Reykjavík 25. nóvember 2017. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar […]

Samstæð sakamál I

—Fréttablaðið—23. nóv, 2017

Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki […]

Landið okkar góða, þú og ég

—Fréttablaðið—16. nóv, 2017

Stelsjúkt fólk er þjófótt, það vitum við öll, en þjófótt fólk þarf ekki að vera stelsjúkt. Þessi greinarmunur hástigs og […]

Athafnasögur

—Fréttablaðið—9. nóv, 2017

Mér barst fyrir röskum 30 árum bréf frá Guðlaugi Bergmann (1938-2004) sem var betur þekktur sem Gulli í Karnabæ. Hann […]

Jafnræði gagnvart lögum

—Fréttablaðið—2. nóv, 2017

Bandaríkjamenn standa í stórræðum. Robert Mueller, sérstakur saksóknari, hefur nú um hálfs árs skeið rannsakað meint ólöglögt samráð Trumps Bandaríkjaforseta […]

Skríðandi fasismi

—Fréttablaðið—26. okt, 2017

Félagsvísindi tíðkuðust ekki að neinu ráði í Sovétríkjunum 1917-1991, þekktust varla. Rússar áttu einn þekktan félagsfræðing, Yuri Levada. Fáar skoðanakannanir […]