Rótaríklúbbur Reykjavíkur
5. feb, 2018

Stórskáld smáþjóðar

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á hádegisverðarfundi í Rótaríklúbbi Reykjavíkur — miðborgar í Nauthóli í Reykjavík. Mælt af munni fram, enginn texti til. En sjá Að byggja land þar fjalla ég um Einar Benediktsson. Myndin var endursýnd á Hringbraut á nýárskvöld 2018 kl. 20 og gekk í 24 tíma samfleytt.