Gylfi Þ. Gíslason

—Grund—27. feb, 2019

Spjall um föður minn í morgunstund að dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Mælt af munni fram, enginn texti til. En sjá […]

Lengri og betri ævir

—Fréttablaðið—21. feb, 2019

Stokkhólmur – Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum […]

Bíðum með bankana

—Fréttablaðið—14. feb, 2019

Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum. Slík […]

Tvísaga

—Sögufélag—10. feb, 2019

Tvísaga, ritgerð í Nýtt Helgakver, afmælisrit til heiðurs Helga Skúla Kjartanssyni prófessor. Birtist einnig sem inngangur að Tímamót.

Hversdagssaga

—Fréttablaðið—7. feb, 2019

Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, […]

Loftslagsflóttamenn

—Fréttablaðið—31. jan, 2019

Barselóna – Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Fátækt, […]

Mannamál

—Hringbraut—25. jan, 2019

Samtal um allt milli himins og jarðar við Sigmund Erni Rúnarsson á Hringbraut

Nú er komið að okkur

—Fréttablaðið—24. jan, 2019

Reykjavík – Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og […]

Frá Brexit til Íslands

—Fréttablaðið—17. jan, 2019

Reykjavík – Evrópusambandið var stofnað til að standa vörð um nýfenginn frið í álfunni eftir heimsstyrjöldina síðari. Sambandinu var ætlað […]

Baráttan heldur áfram

—Fréttablaðið—10. jan, 2019

Atlanta – Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt […]