Sundlaugar og sæmdarvíg

—Fréttablaðið—1. ágú, 2019

Reykjavík – Saga heimsins geymir dæmi um sátt og samlyndi ólíkra kynþátta í nábýli og einnig um ósátt og sundurlyndi. […]

Að lifa lengur og lengur

—Fréttablaðið—25. júl, 2019

Reykjavík – Hagtölur um framleiðslu og tekjur duga ekki einar sér til að bregða máli á framför einstakra landa og […]

Þriðji flokkurinn

—Fréttablaðið—18. júl, 2019

Reykjavík – Stjórnmál umheimsins eru í uppnámi. Ég lýsti því hér fyrir viku hversu komið er fyrir tveim sögufrægum flokkum. […]

Flokkar í nauðum

—Fréttablaðið—11. júl, 2019

Reykjavík – Þegar sögufrægir stjórnmálaflokkar láta berast út á rangar brautir með afleiðingum sem ná langt út fyrir eigin landamæri […]

Þegar hermangið fluttist búferlum

—Fréttablaðið—4. júl, 2019

Reykjavík – Enn rifjast hún upp fyrir mér spurningin sem einn helzti listamaður þjóðarinnar beindi til mín við kvöldverðarborð í […]

Linkind gagnvart fjárböðun

—Fréttablaðið—27. jún, 2019

Róm – Ítalar hafa marga fjöruna sopið á langri leið. Landið varð fasismanum að bráð 1922 og beið ósigur ásamt […]

Eignarréttur nær ekki til þýfis

—Fréttablaðið—20. jún, 2019

New York – Við upphaf þessarar aldar virtist ekkert geta staðið í vegi fyrir áframhaldandi framsókn lýðræðis um heiminn. Við […]

Orkuverð og fiskverð

—Fréttablaðið—13. jún, 2019

Reykjavík – Dýrasta bensíni í heimi er dælt á bíla í Hong Kong. Borgríkið er lítið að flatarmáli og eftir […]

Þrátefli á þingi

—Fréttablaðið—6. jún, 2019

Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar […]