5. sep, 2019

Útflutningur 2013-2018 (þrír stærstu gjaldeyristekjuliðirnir)

Þessi mynd sýnir að sjávarútvegur halar nú (2018) inn litlu meiri gjaldeyristekjur en álútflutningur. Samanlagt hala þeir inn minni gjaldeyri en ferðabúskapurinn.

Heimild: Hagstofa Íslands.