Bústuðningur á mann 1998-2000
Mynd 46. Hér sjáum við tölur um búverndarkostnaðinn í OECD-löndum mældan í Bandaríkjadollurum á mann. Íslenzkur landbúnaður var þyngstur á fóðrum […]
Mynd 46. Hér sjáum við tölur um búverndarkostnaðinn í OECD-löndum mældan í Bandaríkjadollurum á mann. Íslenzkur landbúnaður var þyngstur á fóðrum […]
Mynd 88. Bandaríkjamenn verja meira fé til heilbrigðismála en aðrar þjóðir, eða 120 þúsund krónum á mánuði á hverja fjögurra manna […]
Mynd 87. Einkaútgjöld til heilbrigðismála á Íslandi eru með minnsta móti miðað við önnur OECD-lönd. Ríkið er alls ráðandi í heilbrigðismálum […]
Mynd 86. Opinber útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi hafa aukizt myndarlega síðan 1995. Þjóðverjar einir verja hærra hlutfalli landsframleiðslu sinnar til […]
Mynd 76. Botsvana er það land heimsins, sem hefur orðið verst úti af völdum eyðniveirunnar. Þetta er landið, sem á heimsmet […]
Mynd 75. Eyðniveiran hefur höggvið djúp skörð víða í Afríku, en þó hvergi eins djúp og í sunnanverðri álfunni. Tíðni veirusmitsins […]
Mynd 51. Myndin nær yfir 86 lönd um allan heim árin 1965-1998 og sýnir sambandið milli vaxtar þjóðarframleiðslu á mann á ári […]
Mynd 41. Hvar í heiminum skyldi einkatölvueign á mann vera mest? Það er í Bandaríkjunum. Svíþjóð, Danmörk, Sviss og Lúxemborg eru […]
Mynd 32. Við Íslendingar verjum aðeins um 5% af þjóðarframleiðslu okkar til menntamála, á meðan frændur okkar annars staðar á Norðurlöndum […]
Mynd 31. Reynslan utan úr heimi sýnir, að laun standa jafnan í beinu sambandi við menntun. Hér heima eru því miður […]