Áttatíu ár: Ekki nóg?

—Fréttablaðið—10. maí, 2007

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið að völdum á Íslandi ýmist á víxl eða báðir í einu í 80 ár samfleytt, […]

DV um skatta

—DV—9. maí, 2007

Hvernig hefur skattprósentan breyst? Mér þykir eðlilegast að skilgreina skattprósentuna eins og gert er í skýrslum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) […]

Misheppnuð sameining

—Fréttablaðið—3. maí, 2007

Sameining stjórnmálaflokka tekst stundum vel, stundum ekki. Renni flokkar saman vegna þess, að breyttar aðstæður bjóða þeim að leggja gamlan […]

Kastljós

—RÚV—30. apr, 2007

Með Jóhönnu Vilhjálmsdóttur o.fl., um vaxtamun bankanna.

Kastljós

—RÚV—23. apr, 2007

Með Jóhönnu Vilhjálmsdóttur o.fl., um vaxtamun bankanna.

Við myndum stjórn

—Fréttablaðið—19. apr, 2007

Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um […]

Lausaganga búfjár

—Fréttablaðið—12. apr, 2007

Það er merkilegt, að Íslendingum skuli ekki duga færri en tveir umhverfisflokkar í aðdraganda alþingiskosninganna 12. maí. Til þess virðast […]

Viðskiptatröllið Wal-Mart

—Fréttablaðið—5. apr, 2007

Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. […]