Fresturinn er hálfnaður

—Fréttablaðið—13. mar, 2008

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna felldi þann úrskurð og kunngerði um miðjan desember 2007, að kvótakerfið íslenzka brjóti í bága við Mannréttindasáttmála […]

Seðlabanki í sjálfheldu

—Fréttablaðið—6. mar, 2008

Hagstjórnarmistök undangenginna ára blasa nú við landsmönnum. Fyrst birtist Jón Ásgeir Jóhannesson, einn helzti eigandi Glitnis, og varar við því […]

Drottning á fóðrum

—Fréttablaðið—28. feb, 2008

Hagskyn er eins og húmor og matarlyst: fólk fær mismikið í forgjöf eins og gengur. Sumir hafa næmt hagskyn án […]

Vandamál hvers?

—Fréttablaðið—21. feb, 2008

Tveir af helztu frumkvöðlum atvinnulífsins létu nýlega falla ummæli, sem hljóta að vekja eftirtekt og umhugsun, hvor á sinn hátt. […]

Heimur laganna

—Fréttablaðið—14. feb, 2008

Öllum þykir okkur sjálfsagt, að læknar og hjúkrunarfólk láti sér annt um líðan fólks og heilsufar. Það stendur læknum nær […]

Hólmfríður Pálmadóttir: Minning

—Morgunblaðið—14. feb, 2008

Tengdamóðir mín, Hólmfríður Pálmadóttir, var sonardóttir Sveins Gunnarssonar bónda á Mælifellsá. Sveinn gat sér frægð fyrir bók, sem Sigurður Nordal […]