Afbrýðisami trúðurinn

—Leikskrá Íslensku óperunnar—20. sep, 2008

Fjallar um óperuna I Pagliacci eftir Ruggero Leoncavallo og birtist í Leikskrá Íslensku óperunnar haustið 2008.

Breiðavíkurhagfræði

—Fréttablaðið—18. sep, 2008

Stígvél í Moskvu í gamla daga kostuðu ekki þrjátíu rúblur, þótt það stæði skýrum stöfum á verðmiðanum. Þau gátu kostað […]

Hvaðan koma peningarnir?

—Fréttablaðið—11. sep, 2008

Fáar spurningar hafa verið lagðar jafnoft fyrir mig að undanförnu hvar sem ég kem. Danir spyrja: hvaðan komu peningarnir, sem […]

Svipmynd af ritstjórn

—Fréttablaðið—4. sep, 2008

Dagbækur Matthíasar Johannessen fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins á vefnum þurfa ekki að koma neinum á óvart, þótt þar sé greint frá […]

Olía, skattar og skyldur

—Fréttablaðið—28. ágú, 2008

Sumir skjóta upp kryppu í hvert skipti sem skatta ber á góma. Þar á meðal eru bandarískir repúblikanar með Bush […]

Fjarlægðin frá Brussel

—Fréttablaðið—21. ágú, 2008

Bjartar vonir vöknuðu, þegar Sovétríkin hrundu 1991 og fimmtán sjálfstæð ríki risu á rústum þeirra. Vonir stóðu til, að nýju […]

Vörn fyrir Venesúelu

—Fréttablaðið—14. ágú, 2008

Fallbeygingar landaheita eru svolítið á reiki, þar eð ekki er alltaf ljóst, hvers kyns löndin skuli teljast. Karlkyn er sárasjaldgæft, […]

Lokun Þjóðhagsstofnunar

—Fréttablaðið—7. ágú, 2008

Efnahagsvandinn nú er að miklu leyti heimatilbúinn, þótt upphafið megi rekja til erfiðleika á erlendum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks […]

Fullveldi er sameign

—Fréttablaðið—31. júl, 2008

Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á […]