Gróska á gömlum merg

—Fréttablaðið—13. des, 2007

„Bændur rækta landið, verkamenn sækja auð í fjöll og mýrar, handverksmenn búa til nýtan varning, og kaupmenn koma honum til […]

Smáa letrið

—Fréttablaðið—6. des, 2007

Lífskjaraskýrsla Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem ég lýsti hér fyrir viku, vakti athygli um allan heim. Hún er stútfull af fróðleik. […]

Við höldum hópinn

—Fréttablaðið—29. nóv, 2007

Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrradag nýja skýrslu um lífskjör, Human Development Report 2007. Það vekur athygli og fögnuð, að Ísland […]

Framsókn bankanna

—Fréttablaðið—22. nóv, 2007

Bankar eiga að vera gróðafyrirtæki, ekki félagsmálastofnanir. Þess vegna voru ríkisbankarnir og fjárfestingarsjóðir ríkisins færðir í einkaeigu eins og gert […]

Afturhvarf til ójafnaðar

—Fréttablaðið—15. nóv, 2007

Menn ganga mislangt. Einn helzti talsmaður kvótakerfisins hefur sagt í mín eyru, að ókeypis úthlutun aflakvóta síðan 1984 sé ekkert […]

Framlengdir armar

—Fréttablaðið—8. nóv, 2007

Ísland er fákeppnisland. Það stafar þó ekki af smæð landsins. Mörg önnur smálönd búa við mikla samkeppni. Galdurinn er að […]

Seðlabanki í öngstræti

—Fréttablaðið—1. nóv, 2007

Seðlabanki Íslands hefur sætt harðri gagnrýni mörg undangengin ár. Hvernig ætti annað að vera? Bankanum var sett verðbólgumarkmið með lögum […]

Nöfn segja sögu

—Fréttablaðið—25. okt, 2007

Það var 1963, að jörðin byrjaði að skjálfa úti fyrir suðurströnd landsins, nálægt Vestmannaeyjum. Þetta leit ekki vel út í […]

Láglaunabasl í skólum

—Fréttablaðið—18. okt, 2007

Fyrir nokkrum árum birti bandaríska vikuritið NewsWeek frásögn af tveim unglingsstelpum í Grindavík. Þær ætluðu að ganga menntaveginn og koma […]

Samkeppni minnkar vaxtamun

—Fréttablaðið—11. okt, 2007

Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á […]