Íslenskt vögguljóð
Frá unglingsárum fram yfir miðjan aldur samdi Gylfi Þ. Gíslason prófessor, faðir minn, rösklega tuttugu sönglög. Flest þeirra eru til […]
Frá unglingsárum fram yfir miðjan aldur samdi Gylfi Þ. Gíslason prófessor, faðir minn, rösklega tuttugu sönglög. Flest þeirra eru til […]
Ástand heimsins nú er nokkuð gott á heildina litið og horfurnar einnig góðar. Svo er þrátt fyrir allt einkum fyrir […]
Lýsir helztu brotalöm hagstjórnarinnar í hundrað ár á einni blaðsíðu og birtist í Sögu, 2. hefti 2009.
Afkoma íslenzku þjóðarinnar hefur frá fyrstu tíð verið samofin sambandinu við útlönd. Höfðingjar þjóðveldisaldar gerðu víðreist, Egill skalli og þeir. […]
Nú er fyrsti dómurinn fallinn. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo starfsmenn Kaupþings til átta mánaða óskilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir markaðsmisnotkun. Í […]
Ísland nýtur ekki mikils álits í öðrum löndum eins og sakir standa. Það er skiljanlegt í ljósi þess, að útlendingar […]
Umsátrið eftir Styrmi Gunnarsson, fyrrum ritstjóra Morgunblaðsins, er furðusmíð. Bókin vitnar um takmarkaðan skilning höfundarins og helzta heimildarmanns hans, fyrrum […]
Íslenzk spilling er nú almælt í öðrum löndum. Hvernig ætti annað að vera? Mikill fjöldi útlendinga hefur beðið stórfellt tjón […]
Nú er sól og sumar í Suður-Afríku, sem býst til að halda heimsmeistarakeppni í knattspyrnu um hávetur í júlí 2010. […]
Þegar Nelson Mandela var kjörinn forseti Suður-Afríku 1994, einsetti hann sér að stilla til friðar milli hvíta minni hlutans í […]