Varnir gegn gerræði

—Fréttablaðið—26. maí, 2011

Árin fram að hruni einkenndust af auknu gerræði af hálfu helztu handhafa framkvæmdarvaldsins. Gerræðið komst í hámæli, þegar þeir vinirnir […]

Allir eru jafnir fyrir lögum

—Fréttablaðið—19. maí, 2011

Stjórnlagaráð leggur í hverri viku fram tillögur að texta nýrrar stjórnarskrár. Textinn birtist í áfangaskjali á vefsetri ráðsins (stjornlagarad.is). Þar […]

Erum við of fá?

—Fréttablaðið—12. maí, 2011

Oft heyri ég sagt, einkum eftir hrun, að Íslendingar séu of fáir til að geta haldið uppi hagsælu og heilbrigðu […]

Menningararfur sem þjóðareign

—Fréttablaðið—5. maí, 2011

Þjóðir eiga eignir. Þetta eiga allir að geta skilið, enda almælt tíðindi, þótt öðru sé stundum haldið fram nánast eins […]

Réttur eins er skylda annars

—Fréttablaðið—28. apr, 2011

Það er ekki einkamál búfjáreigenda, hvort þeir beita fé sínu á annarra lönd. Þetta segir sig sjálft. Réttur hvers manns […]

Nýjar leikreglur, nýr leikur

—Fréttablaðið—21. apr, 2011

Stjórnarskráin geymir æðstu lög og leikreglur sérhvers lands. Þegar nauðsyn knýr á um breyttar leikreglur svo sem Alþingi og Rannsóknarnefnd […]

Víti að varast

—Fréttablaðið—14. apr, 2011

Fyrir bráðum aldarfjórðungi tók ég í eina skiptið á ævinni sæti í stjórnskipaðri nefnd. Þessari nefnd hafði verið falið að […]

Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar

—Fréttablaðið—7. apr, 2011

Um daginn rifjaðist upp þessi ræðubútur: „Til mín komu á dögunum tveir framsæknir vísindamenn … Þeir vildu kynna nýja hugmynd […]

Ljós reynslunnar

—Fréttablaðið—31. mar, 2011

Það var á fundi um stjórnskipunarmál í Háskólanum á Bifröst um daginn, að gestgjafi minn, Jón Ólafsson prófessor, lagði fyrir […]

Skömm og heiður

—Fréttablaðið—24. mar, 2011

Ósiðir leggjast jafnan af um síðir. Þrælahald var víða bannað með lögum um miðja 19. öld. Bretar riðu á vaðið, […]