Gegn fátækt

—Fréttablaðið—20. sep, 2012

Fátækt er ranglát, einkum gagnvart bjargarvana börnum, sem ráða engu um afkomu sína. En fátækt fer minnkandi um allan heim. […]

Þjóðaratkvæði og ESB

—DV—17. sep, 2012

Er þörf á stjórnarskrárákvæði um bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB? – svo sem frumvarp Stjórnlagaráðs kveður á um. […]

Ríkur samhljómur

—DV—14. sep, 2012

Mörgum helztu stefnumálum Sjálfstæðisflokksins er haganlega fyrir komið í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár. Sama á við um aðra flokka: […]

Þegar amma fékk að kjósa

—DV—7. sep, 2012

Föðuramma mín var komin undir fertugt, þegar hún fékk kosningarrétt. Það var 1915, en það ár fengu danskar og íslenzkar […]

Einn maður, eitt atkvæði

—DV—31. ágú, 2012

Jafnt vægi atkvæða er eitt brýnasta hagsmunamál Íslendinga, og hefur svo verið í meira en 160 ár. Brynjólfur Pétursson, einn […]

Sögulegar hliðstæður

—DV—24. ágú, 2012

Staða stjórnarskrármálsins nú er býsna lík stöðu sama máls í Bandaríkjum 1787-1788. Hliðstæðurnar ættu ekki að þurfa að koma neinum […]

Söngurinn lengir lífið

—DV—17. ágú, 2012

Sennilega hefur söngur sjaldan gegnt mikilvægara hlutverki í lífi þjóðar en í Eistlandi árin 1986-1991. Það voru þau ár, þegar […]

Enn fleiri hagnýtar ástæður

—DV—10. ágú, 2012

Enn langar mig að fá að brýna fyrir lesendum mínum hagnýtar ástæður til að greiða atkvæði með frumvarpi Stjórnlagaráðs til […]

Fleiri hagnýtar ástæður

—DV—27. júl, 2012

Mig langar enn að benda lesendum mínum á ýmsar hagnýtar ástæður til þess að fara á kjörstað 20. október og […]

Er kreppan liðin hjá?

—DV—20. júl, 2012

Við venjulegar kringumstæður duga hagtölur um landsframleiðslu og kaupmátt hennar langleiðina til að leggja mat á gang efnahagslífsins, hæðir og […]