Þegar allt snýr öfugt

—DV—15. mar, 2013

Undarlegir hlutir gerast nú á vettvangi stjórnmálanna. Leyndarhyggjan umlykur landið sem jafnan fyrr. Seðlabankinn þumbast gegn frómum óskum um að […]

Svik í tafli?

—DV—8. mar, 2013

Kannski erum við nú í þann veginn að verða vitni að svívirðilegustu svikum þingsögunnar. Kannski ekki, vonandi ekki. Nú liggur […]

Tími til að tengja

—DV—1. mar, 2013

Þegar þetta er skrifað, hafa 24 alþingismenn staðfest, að þeir vilji samþykkja nýja stjórnarskrá fyrir þinglok. Yfir þingmennina 35, sem […]

Löng samleið frá Feneyjum

—DV—15. feb, 2013

Bráðabirgðaálit Feneyjanefndarinnar, samið af Frakka, Norðmanni, Þjóðverja, Belga og Dana, liggur nú fyrir. Ábendingar nefndarinnar um stjórnarskrárfrumvarpið geta komið að […]

Þegar verkin tala

—DV—1. feb, 2013

Þegar þér er sagt, að þú getir ekki unnið verk, sem þér hefur verið falið og þú þykist vita þú […]

Ísland og Írland

—DV—18. jan, 2013

Áratugum saman bjuggu Íslendingar og Írar við meiri höft og hömlur í efnahagslífinu en flestar aðrar Vestur-Evrópuþjóðir. Haftafárið helgaðist sumpart […]

Fræðasamfélagið og frumvarpið

—DV—11. jan, 2013

Í starfi mínu í Háskóla Íslands í 30 ár hef ég kynnzt fræðasamfélaginu býsna vel sem innanhússmaður, þekki þar hverja […]

Bráðum fjögur ár

—DV—4. jan, 2013

Vegferðin að nýrri stjórnarskrá hefur í þessari lotu staðið í bráðum fjögur ár. Ferill málsins hefur verið lýðræðislegur með afbrigðum […]