Blöð

Skattur? Nei, gjald

—Fréttablaðið—28. jún, 2007

Borgarstjórinn í London, Ken Livingstone, lagði fyrir nokkrum árum umferðargjald á ökumenn í London til að draga úr umferðarþunganum í […]

Lyftum lokinu

—Fréttablaðið—21. jún, 2007

Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og […]

Banki eða mjaltavél?

—Fréttablaðið—14. jún, 2007

Fólkið í landinu vantreystir Alþingi og dómskerfinu. Það er ekki nýtt. Gallup hefur kannað traust almennings til nokkurra stofnana reglulega […]

Marshallhjálpin

—Fréttablaðið—7. jún, 2007

Þegar Harry Truman sendi einkabréf af skrifstofu sinni í Hvíta húsinu, límdi hann utan á umslögin frímerki, sem hann hafði […]

Fækkun ráðuneyta

—Fréttablaðið—31. maí, 2007

Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa […]

Maðurinn eða flokkurinn?

—Fréttablaðið—24. maí, 2007

Jimmy Carter, forseti Bandaríkjanna 1977-80, var góður og gegn forseti. Hann taldi kjark í bandarísku þjóðina eftir niðurlægingu Nixons forseta, […]

Tvö þingsæti í forgjöf

—Fréttablaðið—17. maí, 2007

Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig […]

Áttatíu ár: Ekki nóg?

—Fréttablaðið—10. maí, 2007

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið að völdum á Íslandi ýmist á víxl eða báðir í einu í 80 ár samfleytt, […]

Misheppnuð sameining

—Fréttablaðið—3. maí, 2007

Sameining stjórnmálaflokka tekst stundum vel, stundum ekki. Renni flokkar saman vegna þess, að breyttar aðstæður bjóða þeim að leggja gamlan […]