Blöð

Mannréttindi eru algild

—Fréttablaðið—24. jan, 2008

Mannréttindi eru algild en ekki afstæð og geta því aldrei gengið kaupum og sölum. Íslendingar hafa yfirleitt skipað sér framarlega […]

Áfellisdómur að utan

—Fréttablaðið—17. jan, 2008

Lögum og rétti er ætlað að vernda réttláta gegn ranglátum. Höfuðmarkmið réttarríkis er að halda uppi röð og reglu, verja […]

Dvínandi afli: Taka tvö

—Fréttablaðið—10. jan, 2008

Tæknilega séð væri hægðarleikur að kippa sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB í lag, svo að útvegur ESB-landanna gæti horft björtum augum til […]

Þegar Ísland var Gana

—Þróunarmál—4. jan, 2008

Rekur hagsögu Íslands í hundrað ár af afrískum sjónarhóli og birtist í Þróunarmálum, fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, 2008. Hversu ótrúlegt sem […]

Dvínandi afli í Evrópu

—Fréttablaðið—3. jan, 2008

Evrópusambandið var í öndverðu reist á þeirri snjöllu hugmynd, að millilandaátök um náttúruauðlindir, einkum kol og stál, hefðu haft svo […]

Þegar Ísland var Afríka

—Fréttablaðið—27. des, 2007

Þegar föðuramma mín og afi stofnuðu heimili í Þingholtunum í Reykjavík við upphaf heimastjórnar 1904, voru þjóðartekjur á mann á […]

Bækur halda sjó

—Fréttablaðið—20. des, 2007

Bækur kosta sitt. Nú eru að koma jól, og nýjar bækur kosta þrjú þúsund krónur í búðunum, sumar kosta fjögur […]

Gróska á gömlum merg

—Fréttablaðið—13. des, 2007

„Bændur rækta landið, verkamenn sækja auð í fjöll og mýrar, handverksmenn búa til nýtan varning, og kaupmenn koma honum til […]

Smáa letrið

—Fréttablaðið—6. des, 2007

Lífskjaraskýrsla Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem ég lýsti hér fyrir viku, vakti athygli um allan heim. Hún er stútfull af fróðleik. […]

Við höldum hópinn

—Fréttablaðið—29. nóv, 2007

Sameinuðu þjóðirnar birtu í fyrradag nýja skýrslu um lífskjör, Human Development Report 2007. Það vekur athygli og fögnuð, að Ísland […]