Blöð

FME og Seðlabankinn

—DV—24. feb, 2012

Hægt er að færa gild rök að þeirri niðurstöðu, að fjármálaeftirlit og seðlabankastarfsemi eigi heima undir sama þaki og sömu […]

Mannréttindakaflinn

—DV—17. feb, 2012

Sú skoðun hefur heyrzt, að mannréttindakaflinn í frumvarpi Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskrár mætti vera styttri. Kaflinn geymir 31 grein, þ.m.t. […]

Orð skulu standa

—DV—15. feb, 2012

Lögþingið í Færeyjum hefur legið yfir frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár frá 2006, vönduðu frumvarpi, sem ráðgert var, að Færeyingar fengju […]

Fölnuð fyrirmynd

—DV—10. feb, 2012

Ýmsum þótti Stjórnlagaráði vera naumt skammtaður tími af hálfu Alþingis, sem gaf ráðinu fjóra mánuði til að endurskoða stjórnarskrána í […]

Gæti þetta gerzt hér?

—DV—3. feb, 2012

Nú eru veður enn válynd í Færeyjum. Færeyskt efnahagslíf hrundi 1989-93 af svipuðum ástæðum og Ísland 2008. Allir, sem vettlingi […]

Meira um auðlindaákvæðið

—DV—27. jan, 2012

Í auðlindaákvæðinu í stjórnarskrárfrumvarpi Stjórnlagaráðs segir svo: „Stjórnvöld geta á grundvelli laga veitt leyfi til afnota eða hagnýtingar auðlinda eða […]

Auðlindaákvæði Stjórnlagaráðs

—DV—25. jan, 2012

Ákvæðið um náttúruauðlindir í stjórnarskrárfrumvarpi Stjórnlagaráðs er nýmæli, sem á sér langa forsögu, sem ráða má af ítrekuðum en þó […]

Að rífa niður eldveggi

—DV—20. jan, 2012

Þegar 300 milljónir manna losnuðu loksins undan oki kommúnismans í Austur-Evrópu og nærsveitum eftir fall Berlínarmúrsins 1989, stóðu vonir til, […]

Lög og lögfræðingar

—DV—13. jan, 2012

Lagakennsla sums staðar í Evrópu hvílir á þrem meginstoðum. Ein stoðin er lögin sjálf. Önnur stoð er mannréttindi, einkum réttur […]

Að ná endum saman

—DV—6. jan, 2012

Hagstofa Íslands birtir á vefsetri sínu nýjar tölur um fjárhag heimilanna eftir forskrift evrópsku hagstofunnar Eurostat. Tölurnar sýna, að sjöunda […]