Dansmærin og súlan

—Fréttablaðið—23. maí, 2009

Þetta voru þau ár, þegar Norðurleiðarrútan var átta eða tíu tíma á leiðinni frá Reykjavík norður í Skagafjörð með skylduviðkomu […]

Bréf frá Nígeríu

—Fréttablaðið—14. maí, 2009

Þegar Nígería var brezk nýlenda, var sterlingspundið lögeyrir í landinu. Í aðdraganda sjálfstæðs lýðveldis í Nígeríu 1960 var Seðlabanki Nígeríu […]

Ísland í meðferð

—Fréttablaðið—7. maí, 2009

Engum er minnkun að því að leggjast inn á Vog, öðru nær. Margir Íslendingar hafa kosið að fara í meðferð, […]

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

—Fréttablaðið—30. apr, 2009

Efnahagsáætlun stjórnvalda með stuðningi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins virðist vera í réttum farvegi, þótt miklir erfiðleikar steðji enn að mörgum heimilum og fyrirtækjum […]

Þjónustuhagkerfið 2006

—27. apr, 2009

Mynd 42. Þjónusta er langmikilvægasti atvinnuvegurinn á Íslandi ekki síður en annars staðar um heiminn. Í OECD-löndum nemur þjónusta yfirleitt um […]