Erum við öll sek?
Þjóðir þurfa stundum í kjölfar mikilla atburða að horfast í augu við sjálfar sig. Þjóðverjar stóðu frammi fyrir slíkri áskorun […]
Þjóðir þurfa stundum í kjölfar mikilla atburða að horfast í augu við sjálfar sig. Þjóðverjar stóðu frammi fyrir slíkri áskorun […]
Sumir kenna smæð Íslands um bankahrunið og efast um getu Íslendinga til að standa á eigin fótum sem frjálst og […]
Með Þórhalli Jósepssyni í Speglinum, um smæð Íslands
Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur […]
Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro […]
Með Höskuldi Höskuldssyni, um efnahags- og stjórnmálaástandið
Rökin með og á móti inngöngu Íslands í Evrópusambandið hafa verið kembd í þaula. Þau eru ýmist af hagrænum eða […]
Margir líta svo á, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) leggi nú línurnar um hagstjórn á Íslandi. Sjóðnum er kennt um háa vexti, […]
Í nóvember 2008, þegar efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans var hrundið af stað með fulltingi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), voru erlendar skuldir þjóðarbúsins […]
Fólkið í landinu þarf að velta því fyrir sér, hvers vegna ekki bólar enn á því, níu mánuðum eftir hrun, […]